Í dag var tekin í notkun ný vefsíða ÆSKÞ. Sú gamla var komin til ára sinna og þótti ekki lengur þjóna hlutverki sínu sem skyldi. Var því ráðist í að útbúa nýja síðu. Hún var unnin af Guðmundi Karli Einarssyni og byggir, eins og margar vefsíður innan Þjóðkirkjunnar, á WordPress kerfinu.
Er það von ÆSKÞ að hún megi einfalda upplýsingaflæði frá félaginu og verða þægilegri í notkun.