Vel heppnað Landsmót ÆSKÞ
Landsmót ÆSKÞ, Æskulýðssambands þjóðkirkjunnar, var haldið helgina 21. -23. mars síðast liðin. Landsmót er árlegur viðburður sem haldinn er fyrir æskulýðsfélög af öllu landinu. Í ár var mótið haldið í Vatnaskógi en alla jafnan flakkar staðsetning á milli landshluta. Rúmlgea 150 börn voru skráð og að meðtöldum sjálfboðaliðum, leiðtogum og ungleiðtogum voru þátttakendur á mótinu um 200 talsins. “Það var mikill heiður að fá að taka þátt í því að skipuleggja og undirbúa Landsmót ÆSKÞ” segir Eygló Anna Ottesen, [...]
Brottfarartímar og staðir fyrir Landsmót
Jæja þá er bara komið að því Hér má sjá brottfarartíma og staði fyrir Landsmót: Austur- og norðurland Seyðisfjörður: brottför frá Seyðisfjarðarkirkju kl. 08:00 Egilstaðir: brottför frá Egilstaðakirkju kl. 08:30 Akureyri: brottför frá Akureyrarkirkju kl. 12:00 Hvammstangi: brottför frá Hvammstangakirkju kl. 15:30 Suðurnes Sandgerði: brottför frá Sandgerðiskirkju kl. 15:30 Njarðvík: brottför frá Safnaðarheimilinu í Innri-Njarðvík kl. 16:00 Suðurland Selfoss: brottför frá Selfosskirkju kl. 16:00 Höfuðborgarsvæðið + Suðurnes + Suðurland Brottför frá Árbæjarkirkju kl. 17:30 Við biðjum þátttakendur að vera [...]
Leikjabanki ÆSKÞ
ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.
Styrkja starfið
Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.