Forsíða2024-02-13T14:43:01+00:00

Aðalfundur ÆSKÞ 7. maí 2025

Hér með að boðað til aðalfundar ÆSKÞ 7. maí 2025 Fundurinn fer fram í Seljakirkju og hefst kl. 20.00 Hægt verður að taka þátt í gegnum fjarfundarbúnað Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf Kosið verður í eftirfarandi stöður: Formann til tveggja ára Gjaldkera til tveggja ára Fimm varamenn til eins árs Kjörgengi og atkvæðisrétt hafa allir virkir þátttakendur í starfi aðildarfélaga. Virkur þátttakandi telst hver sá sem er á fjórtánda aldursári eða eldri og tekur þátt í starfi eins af aðildarfélögum [...]

By |10. apríl 2025 | 23:30|

Vel heppnað Landsmót ÆSKÞ

Landsmót ÆSKÞ, Æskulýðssambands þjóðkirkjunnar, var haldið helgina 21. -23. mars síðast liðin.  Landsmót er árlegur viðburður sem haldinn er fyrir æskulýðsfélög af öllu landinu. Í ár var mótið haldið í Vatnaskógi en alla jafnan flakkar staðsetning á milli landshluta.   Rúmlgea 150 börn voru skráð og að meðtöldum sjálfboðaliðum, leiðtogum og ungleiðtogum voru þátttakendur á mótinu um 200 talsins.   “Það var mikill heiður að fá að taka þátt í því að skipuleggja og undirbúa Landsmót ÆSKÞ” segir Eygló Anna Ottesen, [...]

By |28. mars 2025 | 16:11|

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Styrkja starf ÆSKÞ >

Go to Top