Brottfarartímar og staðir fyrir Landsmót
Jæja þá er bara komið að því Hér má sjá brottfarartíma og staði fyrir Landsmót: Austur- og norðurland Seyðisfjörður: brottför frá Seyðisfjarðarkirkju kl. 08:00 Egilstaðir: brottför frá Egilstaðakirkju kl. 08:30 Akureyri: brottför frá Akureyrarkirkju kl. 12:00 Hvammstangi: brottför frá Hvammstangakirkju kl. 15:30 Suðurnes Sandgerði: brottför frá Sandgerðiskirkju kl. 15:30 Njarðvík: brottför frá Safnaðarheimilinu í Innri-Njarðvík kl. 16:00 Suðurland Selfoss: brottför frá Selfosskirkju kl. 16:00 Höfuðborgarsvæðið + Suðurnes + Suðurland Brottför frá Árbæjarkirkju kl. 17:30 Við biðjum þátttakendur að vera [...]
FöstudagsMolinn 14. mars
Við erum orðin svo spennt að við þurftum að henda inn smá auka mola VÆB bræður þurftu því miður að afboða sig á Landsmót en örvæntið ekki því í þeirra stað kemur fram enginn annar en Patr!k Við lofum því ennþá miklu stuðu og hlökkum til að sjá ykkur
Leikjabanki ÆSKÞ
ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.
Styrkja starfið
Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.